Sögur

Helstu fregnir af fjárfestingum og þátttöku Flóka Invest í margvíslegum málefnum.

  • Sprengikraftur myndlistar

    Einn þekktasti samtímalistamaður Íslendinga, Erró, verður níræður sumarið 2022. Í apríl setti hann upp yfirlitssýningu í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu sem spannar sjötíu ár tímabil í ferli listamannsins.

  • Aztiq Fjárfestingar verður Flóki Invest

    Aztiq fjárfestingar ehf. sem er íslenskt rekstrarfélag í eigu Aztiq samsteypunnar, breytir um nafn og verður Flóki Invest ehf. Að auki mun fasteignafélagið Hrjáf ehf sem er í eigu félagsins heita Flóki Fasteignir ehf.

  • Glæsilegt íbúðarhótel við Laugaveg

    Flóki Fasteignir hefur keypt glæsilegt íbúðahótel við Laugaveg 41, í Reykjavík.