Fjárfestingar

Flóki Invest er virkur fjárfestir á Íslandi og hefur verið um árabil. Flóki stefnir að því að fjárfestingar félagsins betrumbæti samfélagið til hagsbóta fyrir alla. Markmið Flóka Invest er að sjá tækifæri í nýsköpun og þróun og fjárfesta til framtíðar.

Flóki kemur að fjölbreyttum verkefnum og sér samhengi hlutanna. Aðal áhersla Flóka eru á fasteignaverkefni og að styðja við fjárfestingar í lyfja- og heilsutengdum greinum. Flóki fjárfestir einnig í vistvænum fasteignum og styður við menningar- og íþróttastarf.

Flóki veit að gagnsæi er mikilvægur þáttur í fjárfestingum. Flóki kemur hreint fram og gerir grein fyrir sínum fjárfestingum og eignarhaldi af heiðarleika.

  • Flóki fasteignir

    Eignasafn Flóka fasteigna samanstendur m.a. af eignum í Efstaleiti, íbúðum á Frakkastíg, iðnaðarhúsnæði að Gylfaflöt, íbúðum á Vatnsstíg/Lindargötu, einbýlishúsi á Þingholtsstræti 29a og Hótel Vintage Reykjavík.

  • Íbúðabygging, blár himinn og hvít ský í bakgrunni

    Þorpið vistfélag

    Hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur.

  • Hluti af byggingu og himinn í bakgrunni

    Akkelis

    Ýmis fasteignaþróunarverkefni í samstarfi við Reir ehf.

  • Flóki Art

    Flóki Invest styður við menningu og listir með ýmsum hætti.

  • Vintage Hotel, Laugavegur 41, 101 Reykjavík, Iceland

    Vintage Hotel Reykjavík

    Nútímaleg og rúmgóð íbúðarherbergi í hjarta miðbæjarins.